28.04.2021
Leigufélagið Bríet og Fjarðabyggð óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða
Leigufélagið Bríet stefnir á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum á Fáskrúðsfirði og auglýsir því eftir byggingaraðilum til samstarfs. Byggingaraðili skal vera aðalverktaki og annast framkvæmd verkefnis í samráði við sveitarfélagið og Leigufélagið Bríeti.