05.03.2021
Lengdur opnunartímí í Sundlaug Eskifjarðar um helgina
Í tilefni af Austurland Freeride Festival sem fram fer í Fjarðabyggð um helgina hefur verið ákveðið að lengja opnunartíma sundlaugarinnar á Eskifirði. Um helgina verður því opið sem hér segir: Föstudagur 5. mars: 06:00 – 20:00 Laugardagur 6. mars: 11:00 – 18:00 Sunnudagur 7. mars: 11:00 – 18:00





















