18.08.2018
Stofnfundur Hollvinasamtaka Barnaskólans á Eskifirði
Stofnufundur Hollvinasamtaka Barnaskólans á Eskifirði var haldinn í Dalshúsi föstudaginn 17. ágúst. Um leið var undirritað samkomulag við Hollvinasamtökin vegna endurgerðar gamla Barnaskólans.