Fara í efni

Fréttir

18.08.2018

Stofnfundur Hollvinasamtaka Barnaskólans á Eskifirði

Stofnufundur Hollvinasamtaka Barnaskólans á Eskifirði var haldinn í Dalshúsi föstudaginn 17. ágúst. Um leið var undirritað samkomulag við Hollvinasamtökin vegna endurgerðar gamla Barnaskólans.
17.08.2018

Útsæðið 2018

Bæjarhátíðin Útsæðið 2018 hófst á Eskifirði í gær og stendur fram á sunnudag. Á Útsæðinu í ár er margt um að vera og allir ættu að getað fundið eitthvað við sitt hæfi.
14.08.2018

Talning í Fólkvangi Neskaupstaðar

Frá því í apríl sl. hefur staðið yfir talning á umferð í fólkvanginum og etv. hafa glöggir íbúar tekið eftir lágum staur með svörtu boxi rétt utan við göngubrúna yfir Stóralæk. Það er bæði afar skemmtilegt og nytsamlegt að fá séð hversu margir leggi leið sína inn á svæðið og þá helst til að meta aukningu ferðamanna á staðnum.
08.08.2018

Sundlaug Norðfjarðar – Stefánslaug - 75 ára

Í dag 8. ágúst eru 75 ár frá því að Sundlaug Norðfjarðar var vígð.
24.05.2018

Samningur um aðsetur Menningarstofu Fjarðabyggðar

Í dag var ritað undir samning milli Fjarðabyggðar og Listasmiðju Norðfjarðar þess efnis að Menningarstofa Fjarðabyggðar hafi aðsetur í húsnæði félagsins í Þórsmörk í Neskaupstað
24.05.2018

Slökkvilið Fjarðabyggðar

Slökkvilið Fjarðabyggðar er eitt af fjórum atvinnuslökkviliðum á landinu. Auk slökkvistarfa og eldvarnareftirlits sér slökkviliðið um alla sjúkraflutninga í Fjarðabyggð.
22.05.2018

Vorverkin í garðinum - fræðslufundur um garðrækt

Fimmtudaginn 24. maí verður Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslustjóri Garðyrkjufélags Íslands, með fræðslufundi í Fjarðabyggð um vorverkin í garðinium.
19.05.2018

Vor í Fjarðabyggð 2018

Dagana 21. – 28. maí nk. fer fram hin árlega vorhreinsun í Fjarðabyggð. Starfsmenn framkvæmda- og þjónustumiðstöðva fara þessa daga um bæjarkjarnanna og hreinsa upp bæði garðaúrgang sem annað rusl sem óskaðer eftir að verði hirt.
14.05.2018

Slökkvilið Fjarðabyggðar tekur að sér sjúkraflutninga á Breiðdalsvík og Djúpavogi

Fimmtudaginn 10. maí var skrifað undir samning við Heilbrigðisstofnun Austurlands um að slökkvilið Fjarðabyggðar taki að sér sjúkraflutninga á Breiðdalsvík og Djúpavogi.
09.05.2018

Framkvæmdir hafnar við Söxu

Á dögnum hófust framkvæmdir á lokaáfanga við gerð áfangastaðar og stíga við Söxu í Stöðvarfirði. Verkefnið hlaut styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða.
07.05.2018

Stefánslaug opnar eftir endurbætur

Stefánslaug í Neskaupstað opnar aftur þriðjudaginn 8. maí eftir gagngerar endurbætur.
03.05.2018

Endurheimt votlendis í Fjarðabyggð

Í dag, 2. maí kl. 10, tóku Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar ásamt Árna Bragasyni landgræðslustjóra og Magnúsi Þór Ásmundssyni forstjóra Fjarðaráls fyrstu skóflustunguna í endurheimt votlendis í landi Hólma á Reyðarfirði.
03.05.2018

Viðurkenning til Göngufélags Suðurfjarða

Göngufélag Suðurfjarða hlaut á dögunum viðurkennigu frá Náttúverndarsamtökum Austurlands fyrir framlag félagsins til náttúverndar.
30.04.2018

Ruslið okkar, tökum það upp!

Svokallað "Plokk" hefur undanfarið átt æ meiri vinsældum að fagna. Með "plokki" er átt við að tína upp rusl á förnum vegi á meðan gengið er eða skokkað.
30.04.2018

Samningur um rekstur tjaldsvæða í Fjarðabyggð

Á dögunum var ritað undir samning við Fjallmann Solutions ehf. og Landamerki ehf. um rekstur fimm tjalsvæða í Fjarðabyggð í sumar.
30.04.2018

Fréttir af framkvæmdum við Stefánslaug

Framkvæmdir við Stefánslaug á Norðfirði hafa nú staðið yfir í nokkrar vikur og hafa þær gengið vel. Iðnaðarmenn og starfsmenn hafa undanfarið unni að krafti við að að sinna margvíslegum verkefnum í sundlauginni.
27.04.2018

Samningur um almenningssamgöngur á Austurlandi

Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað, Djúpivogur, Borgarfjörður Eystri, Fljótsdalshreppur og Breiðdalshreppur hafa gert með sér sérstakan samning um almenningssamgöngur á Austurlandi, þ.e. samning varðandi umgjörð, verkefni og rekstur Strætisvagna Austurlands (SvAust).
26.04.2018

Flóttafólk boðið velkomið

Mánudaginn 12. mars buðu bæjarráð og bæjarstjóri Fjarðabyggðar til móttöku í Safnahúsinu í Neskaupstað til að taka á móti flóttafólki sem komu til Fjarðabyggðar í byrjun mars.
25.04.2018

18 nemendur frá Eistlandi, Danmörku og Lettlandi í heimsókn í Nesskóla

Það var mikið um að vera í Nesskóla í síðustu viku en þá voru 25 nemendur og kennarar frá Eistlandi, Litháen og Danmörku í heimsókn.
23.04.2018

Þróttur Neskaupstað er Íslandsmeistari í blaki 2018!

Kvennalið Þróttar Neskaupstað tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki á föstudagskvöld með því að leggja Aftureldingu að velli í Neskaupstað.
20.04.2018

Þróttur getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í kvöld.

Kvennalið Þróttar Neskaupstað í blaki á möguleika á því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið mætir Aftureldingu í þriðja leik liðana í úrslitaeinvíginu um titlinn. Leikið verður í Íþróttahúsinu í Neskaupstað og hefst leikurinn kl. 20:00
16.04.2018

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson valinn íþróttamaður ÚÍA 2017

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður úr Val Reyðarfirði, var valinn íþróttamaður UÍA 2017 á sambandsþingi ÚÍA á Borgarfirði Eystri um helgina.
13.04.2018

Góður árangur í að minnka úrgang sem fer til urðunar

Heimilin í Fjarðabyggð hafa sannarlega tekið vel í aukna flokkun í Fjarðabyggð. Í febrúar fór aðeins um 63% úrgangs til urðunar.
12.04.2018

Eysteinn Þór Kristinsson ráðinn skólastjóri Nesskóla

Eysteinn Þór Kristinsson hefur verið ráðinn skólastjóri Nesskóla í Neskaupstað frá og með 1. ágúst nk.
12.04.2018

Christoph Merschbrock ráðinn verkefnastjóri Háskólaseturs Austfjarða

Christoph Merschbrock hefur verið ráðinn verkefnastjóri Háskólaseturs Austfjarða og mun hann hefja störf 1.ágúst n.k.
11.04.2018

Námskeið um flóttafólk á Íslandi haldið í Fjarðabyggð

Dagana 12. og 17. apríl býður Rauði krossinn íbúum Fjarðabyggðar á fræðslunámskeið um aðstæður flóttafólks og þann stuðning sem flóttafólk fær á Íslandi.
10.04.2018

Þróttur Neskaupstað í úrslit í blakinu

Kvennalið Þróttar Neskaupstað tryggði sér í gær sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki með því að sigra HK í undanúrslitum.
09.04.2018

Litla hryllingsbúðin í Grunnskóla Reyðarfjarðar

Nemendur í Grunnskóla Reyðarfjarðar sýndu á dögunum söngleikinn Litlu Hryllingsbúðina. Fjölmenni sótti sýninguna sem þótti takast afar vel.
27.03.2018

Sameining samþykkt með afgerandi hætti

Íbúar Fjarðabyggðar og Breiðdalsvíkur samþykktu með mjög afgerandi hætti, sameiningu sveitarfélaganna í kosningu laugardaginn 24.mars. Tæp 87% sögðu já í Fjarðabyggð en 85% í Breiðdalshreppi.
27.03.2018

Úthlutun styrkja Framkvæmdasjóðs til náttúrusvæða í Fjarðabyggð

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur boðað til stórsóknar í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum þar sem áherslan er á friðlýst svæði og fjölgun ferðamannastaða. Fjarðabyggð sótti um fjárveitingu í fimm verkefni sl. haust.