29.12.2018
Íþróttamaður Fjarðabyggðar 2018 - Ana Maria Vidal Bouza
Íþróttamaður Fjarðabyggðar var valinn við hátíðlega athöfn í grunnskólanum í Breiðdal laugardaginn 29. desember. Fyrir valinu varð Ana Maria Vidal Bouza úr Þrótti Neskaupstað.























