13.03.2019
Skapandi sumarstörf í Fjarðabyggð og á Fljótsdalshéraði
Sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað leita að ungu fólki sem fætt er á árunum 1996 til 2002 til að taka þátt í skapandi starfi í allt að níu vikur á tímabilinu 3. júní til 16. ágúst 2019.





















